Ride or Die

Ég plataði systir mína til að módelast smá fyrir mig 😉 Við vorum að fá Ride or Die palettuna frá Violet voss og ákváðum að prufa aðeins rauðu og gylltu litina og vá þessi paletta mun ekki svíkja neinn, hún er ÆÐI !!

litirnir eru mjög pigmentaðir, lítið sem ekkert fallout, mjúkir og blandast vel

svo notaði ég Profusion Strobe palettuna og Pro Contour kittið.. ég tók fyrir og eftir highlight og countor ég vildi ekki nota mikið bara rétt til að móta andlitið þar sem augun eru svo litsterk

fyrir og eftir Profusion Strobe og Pro Contour 

Varirnar eru svo Blanda af MAC vörum og augnhárin eru frá Koko lashes sem fást inná www.fotia.is

xxEva